
Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Baldursdóttir – 11.11.11
Afmæliskylfingur á þessum flotta degi, 111111, er Ólöf Baldursdóttir, GK. Ólöf er í kvennanefnd Golfklúbbsins Keilis og hefir gengið virkilega vel á mótum sumarsins. T.a.m. varð hún í 1. sæti á Soroptimistamótinu í Oddinum, þann 4. júní, fékk glæsilega 44 punkta og fékk jafnframt nándarverðlaun á erfiðu par-3, 6. brautini á Galvin Green mótinu í Grafarholtinu 19. júní í sumar.
Ólöf er gift Arnari H. Ævarssyni.
Golf 1 óskar afmæliskylfingum dagsins innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Fuzzy Zoeller, 11. nóvember 1951 (60 ára); Gunnar Ringsted, 11. nóvember 1952 (59 ára) Arnar Unnarsson, GR, 11. nóvember 1967 (44 ára); Róbert Garrigus, 11. nóvember 1977 (34 ára); Örvar Gunnarsson, 11. nóvember 1992 (19 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid