
Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Baldursdóttir – 11.11.11
Afmæliskylfingur á þessum flotta degi, 111111, er Ólöf Baldursdóttir, GK. Ólöf er í kvennanefnd Golfklúbbsins Keilis og hefir gengið virkilega vel á mótum sumarsins. T.a.m. varð hún í 1. sæti á Soroptimistamótinu í Oddinum, þann 4. júní, fékk glæsilega 44 punkta og fékk jafnframt nándarverðlaun á erfiðu par-3, 6. brautini á Galvin Green mótinu í Grafarholtinu 19. júní í sumar.
Ólöf er gift Arnari H. Ævarssyni.
Golf 1 óskar afmæliskylfingum dagsins innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Fuzzy Zoeller, 11. nóvember 1951 (60 ára); Gunnar Ringsted, 11. nóvember 1952 (59 ára) Arnar Unnarsson, GR, 11. nóvember 1967 (44 ára); Róbert Garrigus, 11. nóvember 1977 (34 ára); Örvar Gunnarsson, 11. nóvember 1992 (19 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster