Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Björk Unnarsdóttir – 1. nóvember 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Björk Unnarsdóttir. Björk er fædd 1. nóvember 1966 og á því 50 ára merkisafmæli í dag!!!

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið:

Björk Unnarsdóttir
Björk Unnarsdóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Gary Player, 1. nóvember 1935 (81 árs); GP Galleri Art 1. nóvember 1954 (63 ára); Guðmundur Þór Magnússon 1. nóvember 1958 (58 ára); Sigurþór Heimisson Sóri, 1. nóvember 1962 (54 ára);  Ólöf Baldursdóttir, GK, 1. nóvember 1967 (49 ára);  Stephen Gallacher, f. 1. nóvember 1974 (42 ára afmæli); Listnámsbraut Fjölbrautaskólans Í Breiðholti , 1. nóvember 1975 (41 árs); Sara Ardstrom, 1. nóvember 1988 (28 ára). …… og …….. Art Postulín og Lexi Skart og Kristín Jónsdóttir

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is