Óli Kristján tekur hér við verðlaunum á meistaramóti GHH. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Óli Kristján Benediktsson – 15. júlí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Óli Kristján Benediktsson. Óli Kristján er fæddur 15. júlí 1991 og á því 31 árs afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Hafnar í Hornafirði (GHH) og er klúbbmeistari GHH 2014 og jafnframt klúbbmeistari 2012, en varð í 3. sæti á meistaramótinu í, 2013. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Óli Kristján tekur hér við verðlaunum á meistaramóti GHH. Mynd: Í einkaeigu

Óli Kristján Benediktsson – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stephen Dodd, 15. júlí 1966 (56 ára); Andy Scheer, 15. júlí 1969 (53 ára), Stjörnustál Ehf , 15. júlí 1972 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Þorvaldur Freyr Friðriksson GR , 15. júlí 1979 (43 ára); Marcel Siem, 15. júlí 1980 (42 ára); Carmen Alonso, 15. júlí 1984 (38 ára); Jackie Stoelting, 15. júlí 1986 (36 ára); Hrafn Sveinbjarnarson, 15. júlí 1988 (34 ára) ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is