
Afmæliskylfingur dagsins: Niclas Fasth – 29. apríl 2012
Það er sænski kylfingurinn Niclas Fasth sem er afmæliskylfingur dagsins. Niclas fæddist 29. apríl 1972 í Gautaborg og á því 40 ára stórafmæli í dag. Niclas gerðist atvinnumaður 1993 og hefir á ferli sínum sigrað 12 sinnum. Hann komst á Evrópumótaröðina 1996 og hefir sigrað þar 6 sinnum. Niclas er kvæntur konu sinni Marie og á með henni Adam og Amöndu.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Allan George Balding 29. apríl 1924 – 30. júlí 2006; Johnny Miller, 29. apríl 1947 (65 ára); Anna Grzebien, 29. apríl 1985 (27 ára)
…… og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020