
Afmæliskylfingur dagsins: Mike Springer – 3. nóvember 2011
Michael Paul Springer fæddist 3. nóvember 1965 í San Francisco, Kaliforníu og er því 46 ára í dag. Springer gerðist atvinnumaður í golfi 1988 og spilaði bæði á PGA Tour og Nationwide Tour. Á PGA komst hann árið 1991 og á að baki 2 sigra þar, sá fyrri vannst 1994: KMart Greater Greensboro Open og sá seinni á sama móti saman ár. Árið 1994 var hápunktur ferils Mike hann vann sér inn $770,71 og varð í 13. sæti á peningalistanum. Hann á að baki 22 topp-10 árangra á PGA Tour. Besti árangur hans í risamóti er T-24 á Opna breska. Í dag býr Mike Springer í Fresno Kaliforníu.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sue Daniels, f. 3. nóvember 1958 (53 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open