Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Michael Jordan – 17. febrúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Michael Jordan. Hann er fæddur 17. febrúar 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Michael Jordan er einn frægast körfuboltakappi allra tíma, sem á seinni árum hefir snúið sér að golfinu og tekur reglulega þátt í. golfmótum hinna ríku og frægu, sérstaklega Pro-Am mótum.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Michael Hoke Austin, f. 17. febrúar 1910 – d. 23. nóvember 2005; Michael Jordan, 17. febrúar 1963 (60 ára); Bjarki Þór Bjarkason, GKG 17. febrúar 1964 (59 ára); Ignacio Elvira, 17. febrúar 1987 (36 árs); Aron Bragason, 17. febrúar 1995 (28 ára) …. og ….

Golf 1 óskar öllum kylfingum, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is