Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2011 | 13:30

Afmæliskylfingur dagsins: Mayumi Hirase – 30. október 2011

Japanski kylfingurinn Mayumi Hirasi (jap: 平瀬真由美) fæddist í dag fyrir 42 árum, þ.e. 30. október 1969, í Kumamoto, í Japan.  Mayumi er atvinnumaður í golfi, sem m.a. hefir sigrað 18 sinnum á japanska LPGA. Sigra sína í Japan vann hún á árunum 1989-2000. Mayumi hefir jafnframt sigrað 1 sinni á bandaríska LPGA; það var 1996 á Toray Japan Queens Cup.

Mayumi Hirase 1995

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is