Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 9. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Marlene Streit ——- 9. mars 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Marlene Streit, en hún á 82 ára afmæli í dag. Streit er kanadískur kylfingur sem fæddist 9. mars 1934 í Cereal, Kanada og á því 82 ára stórafmæli í dag!

Marlene Streit 1965

Marlene Streit 1965

Marlene Streit hefir alla tíð verið áhugamaður í golfi. Og sem slík var hún sá kanadíski kvenkylfingur sem náð hefir mestum árangri. Hún er eini kylfingurinn í sögunni sem sigrað hefir ástralska, enska, kanadíska og bandaríska Women’s Amateurs mótið. Streit útskrifaðist frá Rollins College árið 1956, og vann American individual intercollegiate golf titilinn þetta sama ár (gekk þá undir nafninu the Division of Women’s and Girls’ Sports (DWGS)); en þróaðist í það sem við í dag þekkjum sem NCAA Women’s golf championship.)

Marlene Streit 1951

Marlene Streit 1951

Streit var félagi í kanadíska liðinu í Espirito Santo Trophy in 1966, 1970, 1972, and 1984. Hún á hús í Wellington, Flórida. Hún hlaut m.a. Bobbie Rosenfeld viðurkenninguna fyrir að vera besti kveníþróttamaður Kanada í 5. sinn árið 1963.

Streit var tekin í kanadísku frægðarhöll kylfinga árið 1971 og í heimsfrægðarhöllina 2004.

Marlene Streit

Marlene Streit

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Leslie Melville Balfour-Melville, (skoskur) f. 9. mars 1854 – d. 17. júlí 1937; Stuart Grosvenor Stickney , f. 9. mars 1877 – d. 24. september 1932) ….. og ……
Hans Friðrik Hilaríus Guðmundsson (24 ára)

Sigursteinn Brynjólfsson (44 ára)

Url Handverk (21 árs)

Raul Rosas Gamboa (41 árs)

Magnus Bjorn Magnusson (56 ára)

Drottinn Blessi Heimilið

Örvar Þór Guðmundsson (39 ára)

Malla- Íslensk Hönnun (37 ára)

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is