Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Waage —- 24. september 2014

Það er Margrét Waage sem er afmæliskylfingur dagsins. Margrét er fædd 24. september 1954 og á því merkisafmæli í dag. Margrét er í Golfklúbbnum Oddi og hefir m.a. farið í golfferðir erlendis til Costa Ballena og á Novo St. Petri.

Kylfingar á Ballena f.v.: Margrét Waage,Birna Ágústsdóttir, Steinunn Björk Eggertsdóttir og Bryndís Erlingsdóttir.

Kylfingar á Ballena f.v.: Margrét Waage,Birna Ágústsdóttir, Steinunn Björk Eggertsdóttir og Bryndís Erlingsdóttir – Nýbúnar að fá sér Tópas!

Komast má á facebook síðu Margrétar til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Margret Waage · 60 ára (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Charlotte „Lottie Dod, f. 24. september 1871 – d. 27 júní 1960; Tommy Armour, f. 24. september 1895- d. 11. september 1968) ; Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir, GHR, 24. september 1961 (53 ára); W-7 módelið Lisa Hall, 24. september 1967 (47 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is