
Afmæliskylfingur dagsins: Macdonald Smith – 18. mars 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Macdonald „Mac“ Smith, en hann fæddist 18. mars 1892 í Carnoustie, á Skotlandi og þ.a.l. eru 120 ár í dag frá fæðingardegi hans. Mac dó 31. ágúst 1949. Hann var einn fremsti kylfingur heims á árunum 1910 – 1930.
Mac gerðist atvinnumaður 1910 og vann 29 sigra á ferlinum þar af 24 á PGA Tour. Hann ólst upp og lærði golf á erfiða Carnoustie linksaranum á Skotlandi. Tveir bræður Mac sigruðu á Opna bandaríska, Willie 1899 og Alex 1906 og 1910. Á efri árum (Mac varð reyndar bara 57 ára) var hann golfkennari og bjó í Oakmont í Kaliforníu. Mac Smith var tekinn í frægðarhöll kylfinga 1954.
Aðrir frægir sem afmæli eiga í dag eru: Adele Bannermann (áströlsk), 18. mars 1976, Bri Vega, 18. mars 1982 (30 ára stórafmæli!!!); Marousa Polias (áströlsk), 18. mars 1983 (29 ára)
…. og …
-
F. 18. mars 1968 (44 ára)Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)