Lovísa Hermannsdóttir, klúbbmeistari GSE 2014. Mynd: Golf1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2012 | 15:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lovísa Hermannsdóttir – 7. september 2012

Það er Lovísa Hermannsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Lovísa er fædd 7. september 1949. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Lovísa hefir tekið þátt í fjölda opinna móta sem innanfélagsmóta hjá Keili og staðið sig vel. T.a.m. varð hún í 1. sæti á Gullhamrinum í Borgarnesi 2011. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér fyrir neðan:

Lovísa Hermannsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Louise Suggs, 7. september 1923 (89 ára);  Mark Randall McCumber, 7. september 1951 (61 árs);  Elisa Serramia, 7. september 1984 (28 ára) …. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is