
Afmæliskylfingur dagsins: Lilia Vu – 14. október 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Lilia Vu. Vu er fædd 14. október 1997 í Fountain Valley, Kaliforníu og á því 25 ára stórafmæli í dag!
Hún er ekki há í loftinu, aðeins 1,63 m á hæð.
Hún lék í bandaríska háskólagolfinu með liði UCLA.
Meðan hún var í liði UCLA vann hún 8 sinnum einstaklingskeppnir, sem er það mesta í sögu kvennaliðs UCLA.
Meðan hún var UCLA Bruin var hún valin PING WGCA leikmaður ársins 2018, Pac-1 Conference leikmaður ársin og eins var hún meðal þeirra sem tilnefnd voru til Honda Award. Annar heiður sem henni hlotnaðist á háskólaárunum var að verða þrefaldur WGCA First Team All-American og All-Pac 12 performer.
Vu var í sigurliði Bandaríkjanna í Curtis Cup 2018 (þar sem hún halaði inn 4 stig) og eins var hún í liði Bandaríkjanna í Arnold Palmer Cup og í USA World Amateur liðunum.
Hún komst á LPGA í fyrstu tilraun og var 2019 nýliðaár hennar á mótaröðinni.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jesse Carlyle „J.C.“ Snead, f. 14. október 1940 (82 ára); Beth Daniel 14. október 1956 (66 ára); Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, 14. október 1963 (59 ára); Ásta Óskarsdóttir, GR, 14. október 1964 (58 ára); Kaisa Ruuttila, 14. október 1983 (39 ára); Mireia Prat, 14. október 1989 (33 ára); Barnaföt Og Fleira Sala (43 ára); Siglfirðingafélagið Siglfirðingar (61 árs) ….. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)