
Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Kristinn J. Gíslason. Kristinn er fæddur 22. júní 1952 og á því 70 ára merkisafmæli í dag!!!
Kristinn er kvæntur Elísabetu Erlendsdóttur og er faðir ofurkylfinganna Alfreðs Brynjar og Ólafíu Þórunnar, sem er m.a. fyrsti íslenski kvenkylfingurinn til þess að öðlast þátttökurétt á LPGA. Auk þess eiga Kristinn og Elísabet son, Kristinn Jósep, sem spilar golf og tvær dætur, sem spila ekki golf og barnabörn, sem eflaust eiga eftir að reyna fyrir sér í golfi.
Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan
Kristinn J. Gíslason – 70 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Símon Sigurbjörnsson, 22. júní 1958 (64 ára); Gauti Grétarsson, NK, 22. júní 1960 (62 ára); Axel Rudolfsson, GR, 22. júní 1963 (59 ára); Daníel Helgason, 22. júní 1964 (58 ára); Julio Cesar Zapata, 22. júlí 1976 (46 ára); Notað Ekki Nýtt Ísland (41 árs); Dustin Johnson, 22. júní 1984 (38 ára); Hilmar Hólm Guðjónsson, 22. júní 1996 (26 ára); Les Walsh ….. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
Í aðalmyndaglugga: Afmæliskylfingurinn Kristinn J. Gíslason, í kaddýhlutverki hjá dóttur sinni Ólafíu Þórunni.
- júlí. 6. 2022 | 17:30 Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
- júlí. 6. 2022 | 16:30 GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
- júlí. 6. 2022 | 15:00 GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 10:00 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 20:00 GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
- júlí. 5. 2022 | 11:00 GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 10:00 LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!