Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kel Nagle – 21. desember 2020

Ástralska kylfingurinn Kel Nagle fæddist 21. desember 1920 og lést 29. janúar 2015. Hann hefði orðið 100 ára í dag. Nagle er reyndar oft kallur „faðir golfsins“ í Ástralíu. Hér má rifja um hluta af ferli þessa frábæra kylfings í minningarorðum Golf1 um Nagle 2015 – SMELLIÐ HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Walter Hagen, 21. desember 1892 – 6. október 1969 (hefði orðið 126 ára); Christy O’Connor, 21. desember 1924 – 24. maí 2016 (hefði orðið 96 ára); Gísli Sváfnisson, 21. desember 1953 (67 ára); Marín Rún Jónsdóttir; 21. desember 1954 (66 ára); Ásdís Olsen, 21. desember 1962 (58 ára); Jónas Jónsson, 21. desember 1966 (54 ára); Karrie Webb, 21. desember 1974 (46 ára); Regína Ósk, 21. desember 1977 (43 ára); Simon Dyson, 21. desember 1977 (43 ára); Thorbjörn Olesen, 21. desember 1989 (31 árs); Pedro Martinez … og …

Golf 1 óskar kylfingum og öðrum, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is