Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Danivalsdóttir – 10. febrúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Katrín Danivalsdóttir. Katrín er fædd 10. febrúar 1958 og á því merkisafmæli í dag. Hún er mikill FH-ingur. Katrín er gift Sveinbirni Björnssyni og dótturina Guðnýju.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Katrínu til hamingju með afmælið hér að neðan:

Katrín Danivalsdóttir (60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Unnur Rikey Helgadottir, 10. febrúar 1949 (69 ára); Herdís Sigurjónsdóttir, GK, 10. febrúar 1949 (69 ára); Greg Norman, 10. febrúar 1955 (63 ára); Mike Whan, framkvæmdastjóri LPGA, 10. febrúar 1965 (52 ára); Einar Lyng Hjaltason, 10. febrúar 1971 (47 ára); Steinar Páll Ingólfsson, GK, 10. febrúar 1990 (28 ára); Íris Katla Guðmundsdóttir, GR, 10. febrúar 1992 (26 ára); Alexis Thompson 10. febrúar 1995 (23 ára)…. og Setrið Setbergsskóladóttir, 10. febrúar 1993 (25 ára); Ragnar Már Ríkharðsson, GM, 10. febrúar 2000 (18 ára), Jón Otti, GO 10. febrúar 2000 (18 ára), og Kerrie Anderson

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is