Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2014 | 19:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karlotta Einarsdóttir – 20. apríl 2014

Það er Karlotta Einarsdóttir, margfaldur klúbbmeistari NK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Karlotta er fædd 20. apríl 1984 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!!   Hún hefir orðið klúbbmeistari kvenna í Nesklúbbnum í alls 12 skipti (2000-2002 og 2004-2012) og langoftast allra kvenna í Nesklúbbnum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan

Karlotta Einarsdóttir

F. 20. apríl 1984 (30 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tom Morris Jr. 20.apríl 1851-d. 1881; Árni Sævar Jónsson, golfkennari, 20. apríl 1943 (71 árs); John Gerard Senden, 20. apríl 1971 (43 ára) …. og …..

F. 20. apríl 1962

F. 20. apríl 1962

Hrönn Kristjánsdóttir

F. 20 .april

Flavia Moreira Lima Granella

Bjarni Haukur Þórsson 

F. 20. apríl 1971

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is