Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóna Bjarnadóttir – 22. apríl 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Jóna Bjarnadóttir. Hún er fædd 22. apríl 1951 og er því 64 ára. Jóna er í

Golfklúbbnum á Vatnsleysuströnd (GVS). Hún er gift og á 3 börn: Bjarna Þór, Láru Þyrí og Hrafnhildi.

Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Jónu til hamingju hér fyrir neðan:

1-a-jona
Jona Bjarnadottir
Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Deane R. Beman 22. apríl 1938 (77 ára); Eric Allen Axley, 22. apríl 1974 (41 árs) …. og …..

Valmar Väljaots

Anna Lárusdóttir
F. 22. apríl 1958

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is