Afmæliskylfingar dagsins: Jón Otti Sigurjónsson, Ragnar Már Ríkharðsson og Steinar Páll Ingólfsson – 10. febrúar 2015
Afmæliskylfingar dagsins eru Steinar Páll Ingólfsson, GK Ragnar Már Ríkharðsson, GM og Jón Otti Sigurjónsson, GO.
Steinar Páll er fæddur 10. febrúar 1990 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Steinar Páll er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði.
Komast má á facebooksíðu Steinars Páls til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan
10. febrúar 1990 (25 ára) Innilega til hamingju með stórafmælið!!!
Jón Otti er fæddur 10. febrúar 2000 og á því 15 ára afmæli í dag. Jón Otti er í GO (Golfklúbbnum Oddi). Fyrir tveimur árum, nánar tiltekið 13. janúar 2013 var Jón Otti ásamt Söndru Ósk Sigurðardóttur valinn efnilegasti ungi kylfingurinn við val á íþróttamanni – og konu ársins í Garðabæ. Jón Otti spilaði m.a. á Áskorendamótaröð Íslandsbanka á sl. sumri 2014 og stóð sig virkilega vel. Þannig varð hann t.a.m. í 2. sæti á 1. móti Áskorendamótaraðarinnar á Setbergsvelli í strákaflokki (14 ára og yngri) og var eftirfarandi mynd tekinn af ráshóp Jóns Otta við það tækifæri:

F.v.: Ísak Örn Elvarsson, GL; Jón Otti Sigurjónsson, GO, sem varð í 2. sæti í strákaflokki; sigurvegarinn í strákaflokki Logi Tómasson og Sigurvin Arnarsson, GKJ. Mynd: Golf 1
Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:
F. 10. febrúar 2000 (15 ára) – Innilega til hamingju með afmælið!!!
Þriðji afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Már Ríkharðsson. Hann er líkt og Jón Otti fæddur 10. febrúar 2000 og er því 15 ára í dag. Ragnar Már er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar og hefir m.a. spílað á Íslandsbankamótaröðinni þar sem hann sigraði á 4. mótinu árið 2013 í strákaflokki og er yfirleitt meðal þeirra efstu.
10. febrúar 2000 (15 ára) – Innilega til hamingju með afmælið!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Greg Norman, 10. febrúar 1955 (60 ára stórafmæli!!!); Mike Whan, framkvæmdastjóri LPGA, 10. febrúar 1965 (50 ára stórafmæli!!!); Alexis Thompson, 10. febrúar 1995 (20 ára stórafmæli!!!) …. og …..
F. 10. febrúar
Íris Katla Guðmundsdóttir, GR og Queens
F. 10. febrúar 1992 (23 ára)
F. 10. febrúar 1990 (25 ára)
F. 10. febrúar 1982 (33 ára)
F. 10. febrúar 1971 (44 ára)
F. 10. febrúar 1958 (57 ára)
F. 10. febrúar 2000 (15 ára)
F. 10. febrúar 1957 (58 ára)
Golf 1 óskar öllum kylfingum sem eiga afmæli í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024











