Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhanna Margrét Sveinsdóttir – 31. mars 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhanna Margrét Sveinsdóttir. Jóhanna er fædd 31. mars 1951 og er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Jóhanna hefir tekið þátt í fjölda opinna móta og staðið sig mjög vel.

Til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju með daginn getið þið komist á Facebook síðu Jóhönnu hér:

Jóhanna Margrét Sveinsdóttir – Innilega til hamingju með 72 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tommy Bolt, 31. mars 1916 – d. 30. ágúst 2008; Miller Barber,einnig nefndur Mr. X, 31. mars 1931 (92 ára); Benedikt Sigurbjörn Pétursson, 31. mars 1954 (69 ára); Nanci Bowen, 31. mars 1967 (56 ára); Wade Ormsby, 31. mars 1980 (43 ára); Gunnar Þór Ásgeirsson, 31. mars 1985 (38 ára); Chrisje de Vries, 31. mars 1988 (35 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is