Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2014 | 23:30

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhanna Margrét Sveinsdóttir – 31. mars 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhanna Margrét Sveinsdóttir.  Jóhanna er fædd 31. mars 1951 og er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Jóhanna hefir tekið þátt í fjölda opinna móta og staðið sig mjög vel.

Til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju með daginn getið þið komist á Fb. síðu Jóhönnu hér:

Jóhanna Margrét Sveinsdóttir

F. 31. mars 1951

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Tommy Bolt, 31. mars 1916 – d. 30. ágúst 2008; Miller Barber, einnig nefndur Mr. X, 31. mars 1931 (83 ára); Nanci Bowen, 31. mars 1967 (47 ára);  Wade Ormsby, 31. mars 1980 (34 ára); Chrisje de Vries, 31. mars 1988 (26 ára)   …. og ….

Benedikt Sigurbjörn Pétursson 

 F. 31. mars 1954 (60 ára stórafmæli!!!)

Gunnar Þór Ásgeirsson

F. 31. mars 1985 (29 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is