Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 21. 2012 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Pétur Guðjónsson – 21. febrúar 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhann Pétur Guðjónsson. Jóhann Pétur er fæddur 21. febrúar 1971 og á því 41 árs afmæli í dag!
Jóhann Pétur rekur ferðaskrifstofuna GB ferðir, sem býður Íslendingum m.a. upp á golfferðir til Bretlandseyja og Skotlands. Jóhann Pétur er kvæntur Berglindi Rut Hilmarsdóttur.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.:  Karen Sævarsdóttir, f. 21. febrúar 1973 (39 ára);  Holly Aitchison, 21. febrúar 1987 (25 ára) og …

F. 21. febrúar 1958 (54 ára)

F. 21. febrúar 1957 (55 ára)

F. 21. febrúar 1972 (40 ára stórafmæli!!!)
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum sem og öðrum kylfingum, sem eiga afmæli í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is