Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 25. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Adolf Oddgeirsson – 25. nóvember 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhann Adolf Oddgeirsson. Jóhann Adolf er fæddur 25. nóvember 1973 og á því 45 ára afmæli í dag. Jóhann Adolf er í Golfklúbbi Setbergs. Hann er kvæntur Rut Sig og á tvær dætur og einn son. Komast má á facebook síðu Jóhanns Adolfs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Jóhann Adolf Oddgeirsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Art Wall fæddist 25. nóvember 1923 (95 ára); Amelia Rorer, 25. nóvember 1952 (66 árs); Nolan Jay Henke, 25. nóvember 1964 (54 ára), Þórey Sigþórsdóttir, 25. nóvember 1965 (53 ára); Haru Nomura, 25. nóvember 1992 (26 ára); Lauren Stephenson, 25. nóvember 1996 (22 ára) …. og ….. Mariana Rossi

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is