Jiyai Shin
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2013 | 15:30

Afmæliskylfingur dagsins: Jiyai Shin – 28. apríl 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Jiyai Shin (Hangul: 신지애; hanja: 申智愛) en hún er fædd 28. apríl 1988  og á því 25 ára afmæli í dag! Jiyai gerðist atvinnumaður í golfi 2005, þá 17 ára og hefir á ferli sínum sigrað í 37 mótum þar af tvívegis á risamótum, þ.e. á Women´s British Open 2008 og 2012. Jiyai er ein af fáum kvenkylfingum sem setið hefir í 1. sæti á Rolex-heimslistanum, en sem stendur er hún í 7. sætinu.

Aðrir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.  Sven Tumba Johannsson, 28. ágúst 1931 – 1. október 2011;  Stephen Michael Ames  28. apríl 1964 (49 ára);  John Daly 28. apríl 1966 (47 ára) ….. og ….. 
  • F. 28. apríl 1969 (44 ára)
  • F. 28. apríl 1985 (28 ára)
  • F. 28. apríl 1960 (53 ára)
    Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

    Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is