Afmæliskylfingur dagsins: Jason Day ———– 12. nóvember 2015
Afmæliskylfingur dagsins er Jason Day, sem er sem stendur nr. 2 á heimslistanum. Hann er fæddur 12. nóvember 1987 og er því 28 ára í dag!!!
Jason fæddist í Beaudesert í Ástralíu, en pabbi hans er ástralskur en mamma frá Filippseyjum. Hann gerðist atvinnumaður 2006 og hefir sigrað 12 sinnum á ferli sínum sem atvinnumaður; þar af 7 sinnum á PGA Tour. Þau mót sem hann hefir unnið á PGA Tour eru: Nationwide Tour: Legend Financial Group Classic 8. júlí 2007;PGA Tour: HP Byron Nelson mótið 23. maí 2010 og hin 6 mótin:
23. Feb 2014 WGC-Accenture Match Play Championship e. 23 holu viðureign við Victor Dubuisson
3 8 .Feb 2015 Farmers Insurance Open 73-65-71-70=279 −9 sigur e. bráðabana við Harris English, J. B. Holmes
og Scott Stallings, alla frá Bandaríkjunum
4 26. Jul 2015 RBC Canadian Open 68-66-69-68=271 −17 1 högg á Bubba Watson
5 16, Ágúst 2015 PGA Championship 68-67-66-67=268 −20 3 högg á Jordan Spieth
6 30. Ágúst 2015 The Barclays 68-68-63-62=261 −19 6 högg á Svíann Henrik Stenson
7 20. September 2015 BMW Championship 61-63-69-69=262 −22 6 högg á Bandaríkjamanninn Daniel Berger
Eftirtektarverðast er þó góð frammistaða hans á risamótum golfsins þar hefir hann landað 2. sætinu tvívegis þ.e. á Masters 2011 (T-2) og á Opna bandaríska 2011. Á sama tíma fyrir ári var Jason Day nr. 20 á lista yfir bestu kylfinga heims.
Jason er kvæntur Ellie Harvey, frá Lucas, Ohio og þau búa í Columbus, Ohio.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Schroeder, 12. nóvember 1945 (70 ára!!!); Delroy Cambridge, 12. nóvember 1949 (66 ára); Lucas Glover, 12. nóvember 1979 (36 ára); Lacey Agnew, 12. nóvember 1987 (28 ára) ….. og ……
Arnar Gauti Sverrisson (44 ára)
Magnús Gauti Þrastarson (44 ára)
Hljóðfæraverslunin Rín (73 ára)
Tómas Ó. Malmberg (49 ára)
Natalia Nim Chow (53 ára)
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
