Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2012 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Izzy Beisiegel – 6. febrúar 2012

Afmæliskylfingur dagsins er kanadíski kylfingurinn Isabelle Blais (alltaf kölluð Izzy) Beisiegel.  Izzy fæddist 6. febrúar 1979 og er því 33 ára í dag. Izzy komst í golffréttafyrirsagnirnar þegar hún varð fyrsta konan til að hljóta kortið sitt á kanadíska PGA (þ.e. á karlatúrnum!!!) í fyrra 2011 eftir að hafa farið í gegnum Q-school. Sjá m.a. frétt  ESPN um það með því að smella HÉR: Izzy  komst jafnframt í gegnum Q-school LPGA s.l. desember og spilar því á þessari bestu kvengolfmótaröð heims, keppnistímabilið 2012.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:

F. 6. febrúar 1998 (14 ára)

F. 6. febrúar  1951
Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is