Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2013 | 21:15

Afmæliskylfingur dagsins: Ívar Örn Arnarson — 13. september 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Ívar Örn Arnarson. Ívar Örn er fæddur 13. september 1963 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!!  Ívar Örn er í Golfklúbbnum Keili og úr mikilli golffjölskyldu í Hafnarfirðinum. Hann er lágforgjafarkylfingur og varð m.a. Golfari FH í golfinu 2011.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Yurio Akitomi, 13. september 1950 (63 ára); Mark Charles Wiebe, 13. september 1957 (56 ára); Grady Neal Lancaster, 13. september 1962 (51 árs) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is