Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Gíslason – 16. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Ingi Rúnar Gíslason. Ingi Rúnar er fæddur 16. maí 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan

Ingi Rúnar Gíslason – Innilega til hamingju með 50 ára afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:, 16. maí 1958 (65 ára); Ty Armstrong, 16. maí 1959 (64 ára); Valgeir Vilhjálmsson, 16. maí 1969 (54 ára); Enn Þrír Plötusnúðar, 16. maí 1971 (52 ára);   Ingi Rúnar Gíslason, 16. maí 1973 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, 16. maí 1976 (47 ára); Andres Gonzales, 16. maí 1983 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Bergur Jónasson, 16. maí 1987 (36 ára); Hanna Lilja Sigurðardóttir, 16. maí 1988 (35 ára); Kling og Bang … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum sem og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Í aðalmyndaglugga: Afmæliskylfingurinn Ingi Rúnar Gíslason. Mynd: Helga Björnsdóttir.