Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2016

Það er Ingi Rúnar Birgisson sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingi Rúnar er fæddur 16. apríl 2000 og á því 16 ára afmæli í dag. Hann er Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki 2014.

Komast má á facebook síðu Inga Rúnar hér að neðan

Ingi Rúnar

Ingi Rúnar Birgisson, GKG (f. 16. apríl 2000 – 16 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mark Haastrup, 16. apríl 1984 (32 ára); Michael Thompson, 16. apríl 1985 (31 árs) …. og ….

Bjössi Garðars, GS
F. 16. apríl 1962 (54 ára)

Oli Magnusson
F. 16. apríl 1970 (46 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is