Inga Magnúsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2016 | 22:00

Afmæliskylfingur dagsins: Inga Magnúsdóttir – 10. mars 2016

Það er margfaldur Íslandsmeistari og klúbbmeistari GA, Inga Magnúsdóttir, sem á afmæli í dag, en hún er fædd 10. mars 1939.  Inga er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði.

Hún er móðir Magnúsar Birgissonar, golfkennara og stórkylfinganna Sólveigar og Laufeyjar.

Komast má á facebook síðu Ingu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Inga Magnúsdóttir, GK, tvöfaldur Íslandsmeistari í flokki 65+ árið 2014, í höggleik með og án forgjafar. Mynd: Golf 1

Elsku Inga Magnúsdóttir – innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ágúst Ólafur Ágústsson,  10. mars 1977 (39 ára); Korinna Elísabet Bauer, 10. mars 1981 (35 ára);  Allskonar Föt Og Ýmislegt, 10. mars 1981 (35 árs); Kvartettinn Clinton, 10. mars 1986 (30 ára); Sálin Hans Jóns Míns, 10. mars 1988 (28 ára).

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is