
Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnhildur Þórarinsdóttir – 11. janúar 2021
Hrafnhildur Þórarinsdóttir er afmæliskylfingur Golf 1 í dag. Hún er fædd 11. janúar 1945 og á því 76 ára merkisafmæli í dag.

Hrafnhildur Þórarinsdóttir
Hrafnhildur Þórarinsdóttir – Innilega til hamingju með 76 ára afmælið!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Frederick Guthrie Tait, f. 11. janúar 1870 – d. 7. febrúar 1900); Kolbrún Þormóðsdóttir, GK, 11. janúar 1952 (69 ára); Ben Daníel Crenshaw,11. janúar 1952 (69 ára); Steindór Karvelsson, 11. janúar 1958 (63 ára); Vilhjálmur V Matthíasson, 11. janúar 1963 (58 ára); Fiona Puyo, (spænsk – spilar á LET Access), 11. janúar 1987 (34 ára); Unnur Birna Björnsdóttir, 11. janúar 1987 (34 ára); Kristján Þór Einarsson, GM, 11. janúar 1988 (33 ára); Yi Eun-jung, 11. janúar 1988 (33 ára); Haley Millsap, 11. janúar 1990 (31 árs); Daníel Hilmarsson, GKG, 11. janúar 1994 (27 ára); Nikki DiSanto ….. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
Í aðalmyndaglugga: Afmæliskylfingurinn Hrafnhildur ásamt dóttur sinni Birnu. Mynd: Golf 1
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING