Hrafnhildur ásamt dóttur sinni Birnu. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnhildur Þórarinsdóttir – 11. janúar 2020

Hrafnhildur Þórarinsdóttir er afmæliskylfingur Golf 1 í dag. Hún er fædd 11. janúar 1945 og á því 75 ára merkisafmæli í dag.

Hrafnhildur Þórarinsdóttir

Hrafnhildur Þórarinsdóttir – Innilega til hamingju með 75 ára merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Frederick Guthrie Tait, f. 11. janúar 1870 – d. 7. febrúar 1900);  Kolbrún Þormóðsdóttir, GK, 11. janúar 1952 (68 ára); Ben Daníel Crenshaw 11. janúar 1952 (68 ára); Steindór Karvelsson, 11. janúar 1958 (62 ára); Vilhjálmur V Matthíasson, 11. janúar 1963 (57 ára); Fiona Puyo, (spænsk – spilar á LET Access), 11. janúar 1987 (33 ára); Unnur Birna Björnsdóttir, 11. janúar 1987 (33 ára); Kristján Þór Einarsson, GM, 11. janúar 1988 (32 ára); Yi Eun-jung, 11. janúar 1988 (32 ára); Haley Millsap, 11. janúar 1990 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Daníel Hilmarsson, GKG, 11. janúar 1994 (26 ára) ….. og ….. Nikki DiSanto

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Í aðalmyndaglugga: Afmæliskylfingurinn Hrafnhildur ásamt dóttur sinni Birnu. Mynd: Golf 1