Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2014 | 23:45

Afmæliskylfingar dagsins: Hrafnhildur og Sverrir Vorliði – 3. mars 2014

Afmæliskylfingar dagsins eru þau Hrafnhildur Birgisdóttir og Sverrir Vorliði Sverrisson. Bæði eiga þau afmæli í dag 3. mars 1964 og eiga því 50 ára stórafmæli í dag! Komast má á facebook síðu Hrafnhildar og Sverris Vorliða til þess að óska þeim til hamingju með merkisafmælin hér að neðan:

F. 3. mars 1964 (50 ára – Innilega til hamingju!!!)
F. 3. mars 1964 (50 ára – Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Julius Boros, 3. mars 1920 – d. 28. maí 1994 (hefði orðið 94 í dag); Sirrí Bragadóttir, 3. mars 1943 (hefði orðið 71 árs í dag);Keith Carlton Fergus 3. mars 1954 (60 ára stórafmæli); Noelle Daghe, 3. mars 1966 (48 ára – fyrrum LPGA kylfingur); Iain Pyman, 3. mars 1973 (41 árs – Spilaði á Evróputúrnum);  Brendan Mark Jones, 3. mars 1975 ( 39 ára – ástralskur kylfingur); Lily Snedeker (dóttir Brandt – verðandi kylfingur?) 3. mars 2011 (3 ára) ….. og …..

F. 3. mars 1961 (53 ára)

F. 3. mars 1958 (55 ára)
Sirri Braga (71 árs)
 F. 3. mars 1973 (41 árs )
Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is