Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2014 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Guðlaugsson – 21. október 2014

Það er Hrafn Guðlaugsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hrafn er fæddur 21. október 1990 og er því 24 ára í dag. Hann er klúbbmeistari Golfklúbbsins Setbergs (GSE) í Hafnarfirði 2012 og 2014 og spilar sem stendur í bandaríska háskólagolfinu með Faulkner háskóla.

Sjá má viðtal Golf1, sem tekið var við Hrafn í byrjun árs 2013 með því að SMELLA HÉR:

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hrafni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Hrafn Guðlaugsson (24 ára – Innilega til hamingju með daginn!!!)

 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Willy Anderson, f. 21. október 1879 – d. 25. október 1910 – Anderson er m.a. frægur fyrir að sigra 4 sinnum á Opna bandaríska risamótinu þ.e. árin 1901, 1903, 1904 og 1905; Jimmy Anderson, 21. október 1910 – d. janúar 1986; Phillip Price, 21. október 1966 (47 ára); Carlos Aguilar, 21. október 1982 (31 árs ) ….. og ……

Krista Quest (44 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is