Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2012 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2012

Það er Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hólmfríður Lillý er fædd 11. maí 1962 og á því stórafmæli í dag!!!  Hólmfríður Lillý er móðir Ómars Sigurvins, Péturs Freys, sem stundar nám og spilar golf með golfliði Nicholls State í Louisiana og Rún, sem er núverandi Íslandsmeistari í höggleik í flokki telpna 15-16 ára. Fjölskyldan er öll í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast á Facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju daginn hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar eru:   Blair Piercy, (kanadískur kylfingur) 11. maí 1963;  Andrew Bonhomme  (ástralskur kylfingur), 11. maí 1972 (40 ára stórafmæli!!!);  Michael Jancey „Briny“ Baird, 11. maí 1972  (40 ára stórafmæli!!!); Juvic Pagunsan, 11. maí 1978 (34 ára);  Ashleigh Ann Simon, 11. maí 1989  (23 ára)….. og ……

Tanni Ferðaþjónusta (19 years ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is