Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hlynur Þór Stefánsson – 2. mars 2022

Það er Hlynur Þór Stefánsson sem er afmæliskylfingur dagsins.

Hlynur er fæddur 2. mars 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag.

Hlynur Þór Stefánsson – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Pamela Barnett, 2. mars 1944 (78 ára – lék á LPGA); Jorge Soto 2. mars 1945 (76 ára); Þórdís Unndórsdóttir (72 ára); Ólafur Örn Ólafsson, GKB, 2. mars 1956 (66 ára); Ian Harold Woosnam, 2. mars 1958 (64 ára); David G. Barnwell, 2. mars 1961 (61 árs); Phil Jonas (kanadískur kylfingur á Senior Tour – evrópsku öldungamótaröðinni), 2. mars 1962 (60 ára MERKISAFMÆLI);  Þorsteinn J. Vilhjálmsson 2. mars 1964 (58 ára); Topon Stekkjarberg (48 ára); Hlynur Þór Stefánsson (40 ára); Joanna Klatten, 2. mars 1985 (37 ára); Nikulás Einarsson .… og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is