
Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir.
Það er Hinrik Gunnar Hilmarsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hinrik var fæddur 28. júlí 1958 og lést 24. mars 2016. Hinrik eða Hinni eins og hann var oft kallaður af vinum sínum hefði orðið 65 ára í dag.
Hinni var flestum kunnugur sem dómari á golfvellinum, en einnig var hann í Golfklúbbi Reykjavíkur.
Þórdís Lilja Árnadóttir er fædd 28. júlí 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag.
Þórdís Lilja Árnadóttir – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Marta Guðjónsdóttir (64 ára); Árný Lilja Árnadóttir, 28. júlí 1970 (53 ára); Steven Craig Alker, 28. júlí 1971 (52 ára); Þórdís Lilja Árnadóttir (50 ára STÓRAFMÆLI); Amy Yang, 28. júlí 1989 (34 ára); Moriya Jutanugarn, 28. júlí 1994 (29 ára) ….. og ……
Golf 1 óskar öllum kylfingum, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023