Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Helga Kristín Einarsdóttir – 4. janúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Helga Kristín Einarsdóttir. Helga Kristín er fædd 4. janúar 1996 og á því 21 árs afmæli í dag!!! Hún er s.s. flestir vita í Nesklúbbnum og hefir m.a. orðið klúbbmeistari kvenna í NK 3 ár í röð 2013-2015. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Helga Kristín Einarsdóttir, NK. Mynd: Í einkaeigu
Helga Kristin Einarsdóttir (21 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gestur Pálsson, 4. janúar 1965 (52 ára); David Toms, 4. janúar 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Thor Aspelund, 4. janúar 1968 (49 ára); Þórður Emil Ólafsson, GL, 4. janúar 1974 (43 ára); Róbert Óskar Sigurvaldason, 4. janúar 1974 (43 ára); Björgvin Jóhannesson, 4. janúar 1978 (39 ára); Björgvin Jóhannesson, 4. janúar 1979 (38 ára); Tinna Osk Oskarsdottir, GO, 4. janúar 1984 (33 ára); Björn Åkesson, 4. janúar 1989 – 28 ára (var nýliði á Evrópumótaröðinni 2013) ….. og ….. Hafdís Houmøller Einarsdóttir, GK og Alex Gunnarsson.

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is