Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 13. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hákon Örn Magnússon – 13. janúar 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Hákon Örn Magnússon. Hákon Örn er fæddur 13. janúar 1998 og því 22 ára í dag. Hann er klúbbmeistari Golfklúbbs Reykjavíkur í ár 2019. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Hákon Örn og Eva Karen klúbbmeistarar GR 2019

Hákon Örn Magnússon – Innilega til hamingju með afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mark O´Meara, 13. janáur 1957 (63 ára); Birgir Albertsson Sanders, GS, 13. janúar 1967 (53 ára); Jóhann P. Kristbjörnsson, 13. janúar 1969 (51 árs);  Gyða Björk Ágústsdóttir, 13. janúar 1978 (42 ára); Baldur Ólafsson, 13. janúar 1979 (41 árs); Guðjón Frímann Þórunnarson, 13. janúar 1981 (39 ára); Rachel Bell, 13. janúar 1982 (38 ára); Rachel Drummond, 13. janúar 1990 (30 ára);  Gunnar Gunnarsson ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is