Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2013 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hafdís Ævarsdóttir – 28. janúar 2013

Það er Hafdís Ævarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hafdís er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS) og oft ofarlega í opnum mótum sem haldin eru.  Hafdís var m.a. í sveit GS, í sveitakeppni GSÍ, sem haldin var á Flúðum 2012. Sveit GS varð í 5. sæti og spilar því áfram í 1. deild kvenna.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hafdísi til hamingju með afmælið hér að neðan

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Debbie Meisterlein Steinbach, 28. janúar 1953 (60 ára stórafmæli!!!);  Nick Price, 28. janúar 1957 (56 ára);  Ragnheiður Matthíasdóttir, 28. janúar 1960, GSS (53 ára); Emlyn Aubrey, 28. janúar 1964 (49 ára – Spilaði á PGA Tour)  ….. og …..