Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Gylfi Rútsson.

Hann er fæddur 5. ágúst 1962  og á því 60 ára merkisafmæli í dag.

Gylfi Rútsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Silla Ólafsdóttir, 5. ágúst 1949 (73 ára); Katsunari Takahashi, 5. ágúst 1950 (72 ára); Ásdís Lilja Emilsdóttir, 5. ágúst 1956 (66 ára);  Gylfi Rútsson, 5. ágúst 1962 (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Ólafur Gylfason, golfkennari GA, 5. ágúst 1968 (54 ára); Ragnheiður Stephensen, 5. ágúst 1970 (52 árA); Gauja Hálfdanardóttir, 5. ágúst 1973 (49 ára); Jón Karl Björnsson, GK, 5. ágúst 1975 (47 árs); Anna Rawson, 5. ágúst 1981 (41 árs); Paula Creamer, 5. ágúst 1986 (36 ára); Ólafur Björn Loftsson, GKG, 5. ágúst 1987 (35 ára); Shanshan Feng, 5. ágúst 1989 (33 ára); Erna Lundberg Kristjánsdóttir, 5. ágúst 1996 (26 ára)…. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum innilega til hamingju með stórafmælið og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með daginn!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is