Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gwladys Nocera – 22. maí 2015

Það er franski kylfingurinn Gwladys Nocera sem er afmæliskylfingur Golf 1 í dag.  Gwladys er fædd 22. maí 1975 og á því 40 ára stórafmæli í dag.  Hún varð í 2. sæti á síðasta móti LET í Tyrklandi nú um daginn og er oftar en ekki ofarlega á LET mótum.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Horton Smith, f. 22. maí 1908- d. 15. október 1963);  Geir Gunnarsson, 22. maí 1952 (63 ára); Hildur Gylfadóttir, GK (48 ára); Sveinberg Gíslason, GK 22. maí 1970 (45 ára); Elías Björgvin Sigurðsson, 22. maí 1997 (18 ára) og Hafdís Huld Þrastardóttir og Sonja Þorsteinsdóttir og Jeff Fletcher.

Golf 1 óskar kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is