Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Signý Ólafsd. og Gunnhildur Kristjánsd. – 9. nóvember 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Signý Ólafsdóttir og  Gunnhildur Kristjánsdóttir.

Signý Ólafsdóttir er fædd 9. nóvember 1957 og á því 60 ára stórafmæli. Signý er í Golfklúbbi Hólmavíkur. Komast má á facebook síðu Signýar til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan

Signý Ólafsdóttir

Signý Ólafsdóttir

Signý Ólafsdóttir – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!!

Gunnhildur er fædd 9. nóvember 1996 og á því 21 árs afmæli í dag. Gunnhildur spilar í bandaríska háskólagolfinu með liði Elon en hér heima er hún í Golfklúbbi Keilis í Hafnarfirði.

Gunnhildur (4. f.v.) ásamt háskólaliði sínu í bandaríska háskólagolfinu Elon. Mynd: Elon

Gunnhildur (4. f.v.) ásamt háskólaliði sínu í bandaríska háskólagolfinu Elon. Mynd: Elon

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Gunnhildi til hamingju með afmælið hér að neðan:

Gunnhildur Krisjánsdóttir, GKG

Gunnhildur Kristjánsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Aðalstræti Skammtíma Leiguíbúð Ísafirði (85 ára); Tom Weiskopf, 9. nóvember 1942 (75 ára); Signý Ólafsdóttir, 9. nóvember 1957 (60 ára STÓRAFMÆLI!!!); Karin Mundinger, 9. nóvember 1959 (58 ára); Stella Steingrímsdóttir, 9. nóvember 1965 (52 ára); David Duval, 9. nóvember 1971 (46 ára), Jónatan Már Sigurjónsson, GSG, 9. nóvember 1980 (37 ára); Gaby Lopez, (frá Mexíkó – spilar á LPGA) – 9. nóvember 1993 (24 ára); Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK, 9. nóvember 1996 (21 árs); Sherman Santiwiwatthanaphong, 9. nóvember 1996 (21 árs);  Sólon Baldvin Baldvinsson, GKG, 9. nóvember 1999 (18 ára); Zúzanna Korpak, GS, 9. nóvember 2000 (17 ára) ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is