
Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Gunnarsson – 17. desember 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Þór Gunnarsson. Gunnar er fæddur 17. desember 1964. Hann er í þeim skemmtilega golffélagsskap Elítunni, sem er hópur 20 hressra kylfinga, sem flestir eru í GR. Meðlimir Elítunnar eru ekki grænir í golfi þótt félagsjakkinn sé það (eins og í öðrum frægum golfklúbbi :-)) en meðaltal forgjafar meðlima er 9,8. Afmæliskylfingurinn er með 9,4 í forgjöf. Elítan heldur m.a. úti vefsíðu sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rocco Mediate, 17. desember 1962 (50 ára merkisafmæli!!!); Tim Clark, 17. desember 1975 (37 ára); Tracey Boyes, 17. desember 1981 (31 árs) ….. og …..
-
Hafdís Alda (15 ára!!!! – Klúbbmeistari Golfklúbbs Hellu 2011 og 2012 í kvennaflokki. Sjá má viðtal Golf1 við Hafdísi Öldu með því að SMELLA HÉR: )
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore