
Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Gunnarsson – 17. desember 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Þór Gunnarsson. Gunnar er fæddur 17. desember 1964. Hann er í þeim skemmtilega golffélagsskap Elítunni, sem er hópur 20 hressra kylfinga, sem flestir eru í GR. Meðlimir Elítunnar eru ekki grænir í golfi þótt félagsjakkinn sé það (eins og í öðrum frægum golfklúbbi :-)) en meðaltal forgjafar meðlima er 9,8. Afmæliskylfingurinn er með 9,4 í forgjöf. Elítan heldur m.a. úti vefsíðu sem sjá má með því að SMELLA HÉR:
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rocco Mediate, 17. desember 1962 (50 ára merkisafmæli!!!); Tim Clark, 17. desember 1975 (37 ára); Tracey Boyes, 17. desember 1981 (31 árs) ….. og …..
-
Hafdís Alda (15 ára!!!! – Klúbbmeistari Golfklúbbs Hellu 2011 og 2012 í kvennaflokki. Sjá má viðtal Golf1 við Hafdísi Öldu með því að SMELLA HÉR: )
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum