Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Smári Valsson – 15. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Guðmundur Smári Valsson.  Hann er fæddur 15. febrúar 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag.

Guðmundur Smári Valsson (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Joyce Penelope Wilhelmina Frankenberg (leikkona betur þekkt sem Jane Seymour) 15. febrúar 1951 (71 árs); Johann J Ingolfsson, 15. febrúar 1957 (65 ára); Guðmundur Smári Valsson, 15. febrúar 1972 (50 ára);  Lee Anne Pace 15. febrúar 1981 (41 árs) og Tim Stewart, 15. febrúar 1985 (37 ára); Eyþór Hrafnar Ketilsson, 15. febrúar 1996 (26 ára); Þórdís Rögnvaldsdóttir, 15. febrúar 1996 (26 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum sem og öllum öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is