
Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson – 30. júlí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er klúbbmeistari GS mörg undanfarin ár, Guðmundur Rúnar Hallgrímsson. Guðmundur Rúnar er fæddur 30. júlí 1975 og á því 45 ára afmæli í dag. Hann hefir 10 sinnum orðið klúbbmeistari GS. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS. Mynd: Í einkaeigu
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson (45 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bergsteinn Hjörleifsson GK, 30. júlí 1962 (58 ára); Graeme McDowell, 30. júlí 1979 (41 árs); Justin Rose, 30. júlí 1980 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Nino Bertasion, 30. júlí 1988 (32 ára); Louise Larsson, 30. júlí 1990 (30 ára STÓRAFMÆLI) ….. og ……
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum til hamingju með stórafmælið sem og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021