
Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Ágúst Kristjánsson – 8. október 2011
Það er Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, sem er afmæliskylfingur dagsins en hann er fæddur 8. október 1992 og því 19 ára í dag. Guðmundur Ágúst er afrekskylfingur í GR, varð m.a. klúbbmeistari GR árið 2010 og hlaut háttvísibikar GR það ár. Guðmundur Ágúst á vallarmetið á Korpunni af gulum teigum, 63 högg, sem hann setti á unglingamóti Arionbankamótaraðarinnar 6. júní 2010.
Sama ár, þ.e. 2010, varð Guðmundur Ágúst Íslandsmeistari í höggleik í flokki pilta 17-18 ára og vann síðan eftirminnilega Duke of York mótið, en sá sigur er einn glæsilegasti árangur íslensks kylfings á erlendri grund.
Í ár, 2011 varð Guðmundur Ágúst m.a. Íslandsmeistari með sveit GR, í sveitakeppni GSÍ.
Golf 1 óskar Guðmundi Ágúst innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Margaret Curtis, f. 8. október 1883- d. 24. desember 1965 og Thomas Dickson „Tommy“ Armour III, f. 8. október 1959
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023