Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Ágúst Kristjánsson – 8. október 2011
Það er Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, sem er afmæliskylfingur dagsins en hann er fæddur 8. október 1992 og því 19 ára í dag. Guðmundur Ágúst er afrekskylfingur í GR, varð m.a. klúbbmeistari GR árið 2010 og hlaut háttvísibikar GR það ár. Guðmundur Ágúst á vallarmetið á Korpunni af gulum teigum, 63 högg, sem hann setti á unglingamóti Arionbankamótaraðarinnar 6. júní 2010.
Sama ár, þ.e. 2010, varð Guðmundur Ágúst Íslandsmeistari í höggleik í flokki pilta 17-18 ára og vann síðan eftirminnilega Duke of York mótið, en sá sigur er einn glæsilegasti árangur íslensks kylfings á erlendri grund.
Í ár, 2011 varð Guðmundur Ágúst m.a. Íslandsmeistari með sveit GR, í sveitakeppni GSÍ.
Golf 1 óskar Guðmundi Ágúst innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Margaret Curtis, f. 8. október 1883- d. 24. desember 1965 og Thomas Dickson „Tommy“ Armour III, f. 8. október 1959
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024