Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Smári Guðmundsson – 30. október 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón Smári Guðmundsson. Guðmundur Smári var fæddur 30. október 1961 og hefði því átt 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins  hér að neðan

Guðjón Smári Guðmundsson – 60 ára –

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sesselja Björnsdóttir, 30. október 1957 (64 ára); Guðjón Smári Guðmundsson 30. október 1961 (60 ára), Mayumi Hirase (jap: 平瀬真由美) 30. október 1969 (52 árs); Anton Þór, 30. október 1976 (45 ára); Samskipti Ehf … og …

Golf 1 óska öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is