Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gestur Halldórsson – 4. september 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Gestur Halldórsson.

Gestur er fæddur 4. september 1960 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!!

Gestur er frá Höfn í Hornafirði.

Komast má á facebook síðu Gests til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan:

Gestur Halldórsson (60 ára merkisafmæli – Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Raymond Floyd, 4. september 1942 (78 ára); Ásbjörn Björgvinsson (63 ára); Pétur Már Ólafsson, 4. september 1965 (55 ára); Christian Þorkelsson (59 ára); Laura Lyn Rosier-Heckaman 4. september 1968 (52 ára); Óska Skart (36 ára); Dawn Shockley, bandarískur nýliði á LET 2012 fædd 4. september 1986 (34 ára) … og …

Golf 1 óskar öllum afmæliskylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is