Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: George Duncan — 16. september 2015

Það er George Duncan sem er afmæliskylfingur dagsins. Duncan er fæddur 16. september 1883 og eru 132 ár frá fæðingardegi hans í dag!!! Duncan dó 15. janúar 1964, áttræður að aldri eða fyrir nákvæmlega 50 árum í ár. Duncan er e.t.v. þekktastur fyrir að hafa sigrað Opna breska 1920. Einnig átti hann sæti í Ryder bikars liðum Englendinga 1927, 1929 og 1931.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jerry Haas, 16. september 1963 (52 ára); Iceland Hiking (52 ára)…. og ….. Reykjavik Fasteignasala (23 ára); Bryson DeChambeau, 16. september 1993 (22 ára).

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is