Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Friðrikka Auðunsdóttir – 24. desember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Friðrikka Auðunsdóttir. Hún er fædd Aðfangadag 1968 og á því 51 árs stórafmæli í dag.

Friðrikka Auðunsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Ball, f. 24. desember 1861 – d. 2. desember 1940; Stekkjastaur Jólasveinn (114 ára); Robert J. Shaw, f. 24. desember 1944 (75 ára); Steinunn Kristinsdóttir, 24. desember 1952 (67 ára) Choice Tours Iceland (67 ára); Guðrún Emilía Kolbeinsdóttir 24. desember 1970 (49 ára); Sitthvad Til Sölu 24. desember 1980 (39 ára) …… og …….. Solveig Hreidarsdottir

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is